Archive for the Uncategorized Category

Niðurstaða

Niðurstaða

Kæru félagar.  Ég vill byrja á því að þakka öllum þeim sem studdu mig og aðstoðuðu á einhvern hátt í framboði mínu til Stjórnlagaþings.  Nú er niðurstaðan komin.  25 hafa verið valdir á stjórnlagaþing og ég er ekki á meðal þeirra.  Þetta er samt búið að vera mj

11.30.2010 | Uncategorized | admin

No Comments

Ég hvet alla til að fara á kjörstað.

Ég hvet alla til að fara á kjörstað.

Nú er stuttri og áhugaverðri kosningabaráttu lokið og bara eftir að kjósa.  Hér er um að ræða fyrstu persónukosningar sem haldnar eru á Íslandi og verður það mjög spennandi að sjá hverjir fá kosningu á Stjórnlagaþing.  Einnig kem ég til með að fylgjast spenntur með þ

11.26.2010 | Uncategorized | admin

No Comments

Viðtal hjá RÚV

Viðtal hjá RÚV

Eins og aðrir frambjóðendur til stjórnlagaþings fór ég í viðtal hjá RÚV.  Vefslóðin að viðtalinu er hér fyrir neðan. http://www.ruv.is/stjornlagathing/frambjodendur?nr=6274 Það sem ég fjallaði um í þessu viðtalinu er: Í fyrsta lagi vill ég að Ísland verði gert

11.23.2010 | Uncategorized | admin

No Comments

Góður þáttur um stjórnarskránna

Góður þáttur um stjórnarskránna

Á Íslandi hefur ekki verið mikil umræða um stjórnarskránna.  Flestir hafa lesið hana einhvern tíman en oft eru það mjög mörg ár síðan.  Eftir að ákveðið var að boða til Stjórnlagaþings hefur umræða um stjórnarskránna aukist til muna og það er af hinu góða.  Síðas

11.18.2010 | Uncategorized | admin

No Comments

Einföld og auðskilin stjórnarskrá.

Einföld og auðskilin stjórnarskrá.

Það er mín skoðun að stjórnarskráin á að vera einföld og auðskilin.  Í 65 gr. stjórnarskrárinnar  segir „Allir skulu vera jafnir fyrir lögum og njóta mannréttinda án tillits til kynferðis, trúarbragða, skoðana, þjóðernisuppruna, kynþáttar, litarháttar, efnahags, ætt

11.16.2010 | Uncategorized | admin

No Comments

Önnur störf æðstu embættismanna

Önnur störf æðstu embættismanna

Í 9. grein stjórnarskrárinnar segir að forseti megi ekki gegna öðrum störfum, hvorki opinberum né óopinberum. Mér finnst þetta góð grein en eiga að vera almennari og taka til fleiri embætta. Hún gæti þá hljóðað eitthvað á þessa leið. Forseti lýðveldisins, Ráðhe

11.5.2010 | Uncategorized | admin

2 Comments

Málskotsréttur til þjóðarinnar

Málskotsréttur til þjóðarinnar

Það er nauðsynlegt að hafa möguleika í stjórnarskránni á því að leggja mál undir dóm þjóðarinnar. Það er bara spurning hversu stórann hóp þurfi til og hvernig hann er skilgreindur. Ætti það að vera 30, 40 eða 50 þúsund kjósendur eða 15 - 20% af kosningabærum einstakli

11.4.2010 | Uncategorized | admin

1 Comment

Fyrsti kafli í stjórnarskránni

Fyrsti kafli í stjórnarskránni

  Í stjórnarskránni eru ákveðin grundvallar réttindi allra manna sem að mínu mati eru algildar og óbreytanlegar og eiga þar leiðandi að vera í upphafi stjórnaskrárinnar. Þessar reglur eru í dag í greinum 65 til 77 og fjalla meðal annars um að allir menn skulu vera jafnir

11.1.2010 | Uncategorized | admin

No Comments

Ný heimasíða komin í loftið

Ný heimasíða komin í loftið

Kæru lesendur.  Nú er ný heimasíðan komin í loftið og mun ég nú á næstu dögum setja inn efni sem tengist framboði mínu til Stjórnlagaþings. 

10.27.2010 | Uncategorized | admin

1 Comment

Aðskilnaður Löggjafavalds og Framkvæmdavalds.

Aðskilnaður Löggjafavalds og Framkvæmdavalds.

Með því að gera ráðherrum óheimilt að sitja einnig sem þingmenn tel ég að Alþingi verði sterkara og eigi auðveldara með að gagnrýna það sem kemur frá Framkvæmdavaldinu.

10.23.2010 | slider, Uncategorized | admin

No Comments