Archive for the slider Category

Aðskilnaður Löggjafavalds og Framkvæmdavalds.

Aðskilnaður Löggjafavalds og Framkvæmdavalds.

Með því að gera ráðherrum óheimilt að sitja einnig sem þingmenn tel ég að Alþingi verði sterkara og eigi auðveldara með að gagnrýna það sem kemur frá Framkvæmdavaldinu.

10.23.2010 | slider, Uncategorized | admin

No Comments

Jafnt atkvæðavægi

Jafnt atkvæðavægi

  Mér finnst það vera lágmarks krafa í öllum réttarríkjum að allir kosningabærir menn hafi jafn mikið um það að segja hverjir stýra landinu.

05.28.2010 | slider | admin

1 Comment

Að mæta til Stjórnlagaþings með opnum hug

Að mæta til Stjórnlagaþings með opnum hug

  Það er mikilvægt að ganga til Stjórnlagaþings með opnum hug og vera tilbúin að hlusta og beita skynsemi og dómgreind í því verkefni að búa til stjórnaskrá sem kemur til með að leggja grunninn að nýju, sanngjörnu og betra Íslandi.

04.29.2010 | slider | admin

No Comments