Önnur störf æðstu embættismanna

Í 9. grein stjórnarskrárinnar segir að forseti megi ekki gegna öðrum störfum,
hvorki opinberum né óopinberum. Mér finnst þetta góð grein en eiga að vera
almennari og taka til fleiri embætta. Hún gæti þá hljóðað eitthvað á þessa
leið. Forseti lýðveldisins, Ráðherrar, Þingmenn og Hæstaréttardómurum er
óheimilt að gegna öðrum störfum , hvorki launuðum né ólaunuðu, á meðan þeir
gegna embætti.

Share and Enjoy:
 • Print
 • Digg
 • Sphinn
 • del.icio.us
 • Facebook
 • Mixx
 • Google Bookmarks
 • Blogplay

Athugasemdir (2)

 

 1. Kristján says:

  Hvað með störf fyrir sjálfboðaliðasamtök eins og Rauða krossinn, skáta, íþróttafélög oþh? Eru ekki margir þingmenn í störfum fyrir einhver félagasamtök?

  • admin says:

   Takk fyrir ábendinguna, jú það eru margir þingmenn í stjórnum ýmissa félagasamtaka. Það mætti hugsa þetta þannig að það næði aðeins til launaðra starfa. Svo er það spurning hvað þingmenn hafa mikin tíma til setu í félagasamtökum ?

Skilaboð til Kristján