Niðurstaða

Kæru félagar.  Ég vill byrja á því að þakka öllum þeim sem studdu mig og aðstoðuðu á einhvern hátt í framboði mínu til Stjórnlagaþings.  Nú er niðurstaðan komin.  25 hafa verið valdir á stjórnlagaþing og ég er ekki á meðal þeirra.  Þetta er samt búið að vera mjög skemmtilegur tími og margt sem ég lærði og kem til með að taka með mér úr þessari baráttu.  

Ég vill Óska þeim sem náðu kjöri til hamingju og vona innilega að þeim eigi eftir að takast að skrifa góða stjórnaskrá sem er auðlæs og auðskilin og allir geta horft á sem sína eigin.

Share and Enjoy:
  • Print
  • Digg
  • Sphinn
  • del.icio.us
  • Facebook
  • Mixx
  • Google Bookmarks
  • Blogplay

Skildu eftir skilaboð