Góður þáttur um stjórnarskránna

Á Íslandi hefur ekki verið mikil umræða um stjórnarskránna.  Flestir hafa lesið hana einhvern tíman en oft eru það mjög mörg ár síðan.  Eftir að ákveðið var að boða til Stjórnlagaþings hefur umræða um stjórnarskránna aukist til muna og það er af hinu góða.  Síðastliðinn sunnudag var mjög góður þáttur um stjórnarskránna  á Rás 1 sem fór fram hjá mörgum.  Ég hvet alla áhugasama til að hlusta á hann, en slóðin er  http://dagskra.ruv.is/ras1/4557191/2010/11/14/ .

Share and Enjoy:
  • Print
  • Digg
  • Sphinn
  • del.icio.us
  • Facebook
  • Mixx
  • Google Bookmarks
  • Blogplay

Skildu eftir skilaboð