Fyrsti kafli í stjórnarskránni

 

Í stjórnarskránni eru ákveðin grundvallar réttindi allra manna sem að mínu mati eru algildar og óbreytanlegar og eiga þar leiðandi að vera í upphafi stjórnaskrárinnar. Þessar reglur eru í dag í greinum 65 til 77 og fjalla meðal annars um að allir menn skulu vera jafnir fyrir lögum, tjáningarfrelsi, friðhelgi einkalífs, eignarétt og önnur mannréttindi sem okkur finnst í dag vera sjálfsögð. Þessar greinar eiga að vera í fyrsta kafla sem gæti heitið Grundvallarréttindi.

Share and Enjoy:
  • Print
  • Digg
  • Sphinn
  • del.icio.us
  • Facebook
  • Mixx
  • Google Bookmarks
  • Blogplay

Skildu eftir skilaboð